Ég núna ekki búin að lita á mér hárið á neinn hátt í um hálft ár.. Og núna rétt áðan fór ég í hárgreiðslu til að lita á mér hárið. Ég vildi heillita það, enda búin að vilja ekki lita á mér hárið til að heilliturinn myndi verða flottari.. En NEI kellingar andskotinn vildi ekki heillita það.. “Ég ætla að gera svolítið annað við þig, OKAY.. Ég ætla að setja svona rauðbrúnar strípur á móti ljósum, allt í lagi”. Ég veit að ég fæ litunina á lærra verði en hún á að virða MÍNAR skoðanir og MINN vilja.. Ekki vildi ég enda með risastóra ÓGEÐSLEGA RAUÐA stípu efst á hausnum.. Mér er nær að klippa af mér hárið.. Mamma er ekki að nenna með mér í apótekið að kaupa lit.. Og ég er viss um að hárið á mér verið ekki flott.. Það á alltaf eftir að sjást í þessar stípiur. Ég vildi ekki vera LJÓSHÆRÐ.. Ég er komin með ÓGEÐ af ljósahárlitnum á mér og ég er búin að lita á mér hárið brúnt yfir vetramánuðina síðustu tvö árin.. Ég var búin að vera að pæla í því að lita hárið ICEBLONDE en hætti við ákvað að láta litinn vaxa úr og ákveða svo hvað ég myndi vilja gera..(Það eru 10 mánuðir síðan ég ákvað að lýsa á mér hárið) Nú er ég svo PIRRUÐ Á ÞESSU því að er ekki virt mínar skoðanir á litum í hárið á mér í allt of langann tíma.. Djö er ég reið… Ég er ekki einu sinni að losna við pirringinn hann er bara að magnast upp…
Súkkulaðihjartað <3