Það má vel vera.
Ég ætla samt að hrósa sýn fyrir það að vera með útsendingar frá HM í þýskalandi. Ef þeir hefðu ekki sýnt frá því væri engin íslensk sjónvarpsstöð að sýna frá Hm.
Jafnframt ætla ég að hrósa rúv fyrir það að hafa tryggt sér sýningarréttindinn á Hm frá Afríku.
Prófa þú að hrósa einhverju. Þú gætir til dæmis hrósað Huga.is fyrir að vera ekki með svona tilgangslausan kork sem héti hróskorkur.