Þegar ég kveikti á tölvunni núna áðan byrjaði vafrarinn minn að pop-a upp með allskonar leiðinlegar auglýsingar, t.d. eins og http://www.broadcast-ing.com/tau.html og ýmislegt í þessum stíl.

Ég reikna náttúrulega með að ég hafi óvart sótt eitthvað á netið sem hefur þessi áhrif.

Ég er að spá hvort að einhver hafi lent í svipuðu og fundið leið til að losna við þetta. Er búinn að prófa hin ýmsustu forrit til að reyna að laga þetta.