Ég er komin til helvítis.
Litla systir mín (8 ára) er með barnaafmæli hérna fyrir allan bekkinn sinn…..það eru því u.þ.b. 20 smákrakkar hlaupandi hérna um húsið, allir í heví sykursjokki eftir kókið og nammið. HJÁLP. Mér er illt í eyrunum af þessum látum….vildi að ég hefði sýnt fyrirhyggju og keypt eyrnatappa í gær….ÉG ER AÐ VERJA BRJÁLUÐ…þau eru öll nöldrandi “ég drekk ekki kók”, “mig langar ekki í stoppdans”, “af hverju vann hann en ekki ég”, “mig langar að fara í tölvuna”….réttast væri að henda kvikindunum út og láta þau leika sér eins og menn….