Í fyrra(8.bekk) var maturinn í skólanum mjög góður! Enda var það á vegum skólans og bæjarins. En svo nú á þessu ári(9.bekkur) kom einhver aðili með tilbúinn mat í skólann! Þetta er mesta ógeð sem hægt er að fá! Til dæmis í dag átti að vera kakósúpa, en þetta líkist frekar súkkulaðibúðingi. Svo er hægt að telja áfram. Er maturinn líka svona í ykkar skólum?
Don't worry. Be Happy :D