Sjæse, þessi dagur hjá mér hefur ekkert verið til að hrópa húrra yfir…

Til að byrja með þegar ég vaknaði í morgun þá gat ég ekki opnað hægra augað á mér, það tókst samt eftir svona 2-3 mínútur… Mér fannst það eitthvað skrítið þannig að ég leit í spegil og sá að það lak gröftur úr auganu á mér, sjibbý ég er kominn með VÍRUS Í AUGAÐ !

Svo þegar leið á daginn þá kvefaðist ég, byrjaði að HÓSTA,HNERRA,HIKSTA og STÍFLAÐIST á mér NEFIÐ og svo kom í ljós að ég er með BARKABÓLGU!

Svo til að toppa allllltsamann þá dó gúbbífiskurinn minn
I will never doubt the power of those in love.