Lets face it, flest okkar elska tölvuleiki!

En það sem ég er ósáttur við, er að leikir á borð við Monkey Island, Day of the Tentacle's og gömlu Larry leikirnir, séu ekki að koma út. Þetta voru og eru leikir sem maður lék sér í sem lítill pjakkur og núna þegar maður spilar þá aftur, þá áttar maður sig á því hvað það sé mikil synd að svona leikir séu ekki í vinnslu. Einu leikirnir sem maður hlær að :(

Veit að fleiri eru á sama máli, en líklegast einhverjir þarna úti sem eru á móti mér líka. Síðan eru líka alltaf einhverjir 13 ára guttar sem fýla bara gore-filled FPS leiki.

Langaði að koma þessu frá mér :) Turn on your flamethrowers!