jæja, ég spilaði RE 1 þegar ég var svona 12 ára, er núna 17 og fannst það bara skemmtilegasta sem ég gat gert. náði samt aldrei að vinna hann. svo þegar ég var svona 14 keypti ég mér RE 2 og spilaði hann miikið alveg þangað til ég fraus og komst ekki lengra :D
og sama með 3, komst langt í honum en náði ekki að klára. naut hans samt helvíti vel og þótt ég hafi ekki klárað hann né fattað að ná í walkthrough á netinu þá var ég helvíti ánægður með hann þótt hann hafi kostað 5K r sumthin.

en núna var ég að sjá í BT blaðinu í dag að RE 4 er kominn :D:D:D:D wee.. er þessi leikur jafn góður og hinir? er hann að standa sig? er hann 6þús króna virði? fræðið mig aðeins um hann :)

takk..
og ef einhver veit hvar ég get fengið Resident Evil 1, 2, 3 eða jafnvel 4 á netinu til að spila á PC þá PLZ segið mér hvar. yrði MJÖG þakklátur

allavega, læt þetta nægja.. vonandi nenntuð þið að lesa þetta. takk