Æðislegt tungumál og allt það, en það fer bara svo í taugarnar á mér hvað það er erfitt að breyta um málfar, úr casual málfari t.d. í málfar sem maður notar í samræðum við hærra sett fólk.