Ég bý á Bifröst og það varð mjólkurlaust hjá mér og pabba og auðvitað fór ég út í búð, Samkaup-Strax eða Úrval man ekki hvort. Allavega þegar ég kom út í búð þá fór ég beint að mjólkurkælinum og auðvitað var hann nánast tómur, enda er aldrei neitt til í þessari búð, en það eina sem var í honum var slatti af undarennu. Og ég sem drekk bara nýmjólk fór fýluferð út í búð en það endaði með því að ég keypti mér bara Kit-Kat