Hvað er málið með þessa hræðilegu dagskrá? Ég veit að þessi dagskrá höfðar til sumra en er það ekki mest gamla fólkið? Við erum að borga fyrir stöð1, allir gera það og hvað fáum við í staðin? Laugardagskvöld með Gísla Marteini?

Við erum neydd til að borga fyrir þetta og við fáum ekki neitt nema einhvern sora í staðinn, einhverjar hundleiðilegar myndir eða myndir sem það er verið að sýna aftur og aftur (T.d. Enemy of the states sem ég sá 3var á RÚV)

Simpsons var einu sinni á stöð1 en svo keypti stöð2 það.

70's shows er hætt? (Er þátturinn kannski hættur?)

Er Fraiser hætt?

Hvað finnst ykkur um þetta?