Ég búinn að fá mig frekar fullsaddann þegar fólk er að tala eða dæma fólk eftir hópum innan samfélagsins. Maður heyrir fólk til dæmis segja, svartir eru vitlausir, eða gamalt fólk er leiðinlegt. Auðvitað er hægt að segja að konut fara á túr því það er satt, eða börn eru barnaleg.
ég vil meina það að það ætti ekki að dæma einstaklinga eftir því erfir hvaða hópum það tilheyrir í samfélaginu.
Annars er þetta bara mitt álit á þessu og ég var bara svona að pæla í þessu.