Er það eðlilegt þegar mamma mans og pabbi senda mann út í 10-11 klukkan hálftólf á laugardagskveldi til að kaupa harðfisk? Sú var nefninlega raunin hjá mér síðastliðið laugardagskvöld, og ég vil meina að það sé ekki eðlilegt, en félagi minn er á öðru máli. Hvað segið þið?