Svo ég haldi nú áfram nöldri mínu yfir MSN, ég er því miður háður því helvíti, en eitt af því sem fer mjög í taugarnar á mér er þegar ég merki mig “away” og svo þegar ég sest við tölvuna aftur eru 5 manns búin að senda mér skilaboðin: “ertu þarna”

Þetta er gjörsamlega óþolandi, þegar ég segist vera í burtu þá er ég í burtu, en ef ég skyldi nú vera á staðnum en samt merktur away - þá vil ég ekki láta trufla mig. U