Thetta er spurning sem simafyrirtaekin maettu alveg svara, thvi thessi taekni er hreint ut sagt dasamleg. Farsimar eru sitengdir vid internetid (allt ad 150kbps tenging med GPRS kerfinu), folk getur gleymt 9 krona SMSum, i stadinn getur madur sent e-mail fyrir ekki neitt (thar sem farsiminn er, ju, sitengdur), flestir simar hafa ad geyma myndavel sem tekur myndir sem eru allt ad 640x480 pixlar ad staerd, haegt er ad senda videoklippur a milli og eg veit ekki hvad og hvad.

Thessi taekni er alveg mun betri en GSM kerfid sem er vid lydi a Islandi nuna, bidur upp a meiri sveigjanleika, og eg tel ad thad se kominn timi a ad islensku simafyrirtaekin, Siminn og Og Vodafone, aettu ad taka thetta kerfi upp…<br><br>Með kveðju,
Vilhelm Smári
<a href="http://www.vilhelm.is/“><font color=”green“>Vefsíða</font></a> - <a href=”mailto:vilhelm@vilhelm.is“><font color=”green“>Vefpóstur</font></a>

<i>”Og Villi sagði ‘verði stuð,’ og það varð stuð. Og hann sá að stuðið var kúlt."</i>
- Genesis, 1. kafli