Ok hvað er eiginlega að gerast íslenskir tónlistaráhugamenn. Þetta er eiginlega alltof mikið fyrir okkur. VIð eigum varla fyrir þessu. Jú ég er að talaum alla þessa tónleika. Það er staðfest að Placebo spila … Korn … Sugababes og Incubus. Þetta er náttúrulega alveg geðveikt. Svo voru einhverjir orðrómar um Deep Purple en meira veit ég ekki.

Nú er bara þessi spurning. Hvað þurfa margir stórtónleikar að vera hér á landi áður en hér verður byggt alvöru hljómleikahús. Það er ekki hægt að bjóða þessu fólki (hljómsveitunum) uppá Laugardalshöllina hægri og vinstri. <br><br>


<font color=“#000080”>Palli</font>

<i> “Þessi nýi Iceland höbb hefur bjargað ástarmálum mínum” * </i>


* Á iceland höbbnum er hægt að dl-a klámi en ekki hinum höbbunum