Ég og nokkrir félagar mínir ætlum að panta vörur af www.amazon.co.uk og við vorum að spá í því hvort að það væri mikill hagnaður í því. Ég hef heyrt að ef að maður fer yfir 25.000 krónur þá þarf maður að borga skatt. Við ætlum bara að panta nokkra leiki og geisladiska og kannski eina leikjatölvu. Það væri frábært ef að einhver væri svo góð/ur að hjálpa mér með að útskýra þetta.<br><br>“Danir eru bara stoned Svíar í sandölum” <i>Jón Gnarr</i>

Ekki taka mark í mínu lélega huganafni. :D
“Danir eru bara stoned Svíar í sandölum”