Spurt er: Hefurðu ekkert betra að gera?
Svar: Jú, en líffræðin er ekkert sérstaklega áhugaverð klukkan 03:25 á laugardagnótt.

Spurt er: Hvað skipta stigin?
Svar: Þau skipta stiga máli.

Nú er það komið og hreint og ég spyr:

Hver er “d34d” og hvernig nálgaðist hann 19.090 stig? Hann hefur skrifað eina grein. Hann hefur póstað 4 sinnum einhverju á huga og verið nefndur nafnið 8 sinnum í hinum ýmsu póstum, þar af 3 sinnum útaf þessari stöðu hans á ofurhugalistanum.

Ófrumleg er þessi spurning en spurning er hún samt og þar sem ekkert hefur verið gert útaf þessum einstaklingi er ráðgert að benda á hann aftur.

Spurning 2:

Hver er “Hulda” og hvernig nálgaðist hún þessi 31.290 stig? Samkvæmt mínum athugunum hefur hún einungis skrifað 405 greinar og bendir margt til þess að um 80% af þessum greinum hefðu verið sendar á kork ef ég hefði verið við stjórn. Hún hefur einungis verið nefnd með nafni <a href="http://www.hugi.is/forsida/autonomy.php?action=dresearch&querystring=hulda&queryusername=&type=advanced&st=1805">1805 </a> sinnum og má þá nefna að mikið af því er af hennar eigin notendanafni.

Til samanburðar tökum einn merkilegan einstakling af þessum lista, bara svona af handahófi.

sbs: hefur eignast 21.534 stig með miklum og jákvæðum háttum, hefur skrifað 200+ greinar sem allar eru mikið listaverk og hæfar Laxness. Hann hefur verið nefndur með nafni <a href=http://www.hugi.is/forsida/autonomy.php?action=dresearch&querystring=sbs&queryusername=&type=advanced&st=2415> 2416</a> sinnum.

Sóma prýði af sumum, öðrum ekki.
<br><br><b>kv. sbs </b><br>Verndar þig frá undirskriftum dauðans! | <a href="http://www.sbs.is“><font color=”#000000“>www.sbs.is</font></a> | <a href=”mailto:sbs@sbs.is“><font color=”#000000">sbs@sbs.is</font></a