Ok, ég veit ekki alveg hvort þessi grein passar hér en ég fann engan betri stað fyrir hana.
Hér er nokkur óvenjuleg mannanöfn og fjöldi þeirra sem heita þetta, og EKKI móðgast ef þið heitið einhvað af þessu eða þekkið einhvern sem heitir þetta!

Karlanöfn:

Vagn 13
Ljótur 2
Eldar 7
Skæringur 6
Bæringur 1
Sandur 1
Tandri 7
Sófus 14
Blær 4
Rósmann 1
Kristall 1
Meyvant 4
Lúther 13
Eyberg 1
Narfi 12
Eilífur 6
Friður 1

Kvennanöfn:

Agata 11
Anastasía 2
Snekkja 1
Lísandra 1
Týra 1
Oddfríður 19
Yrja 9
Frúgit 1
Marísa 1
Efemía 3
Eldey 6
Folda 1
Flóra 8
Ketilríður 1
Gríma 14
Eir 11
Ísey 9
Gíslný 4
Röskva 1
Hneta 1

Tvö nöfn: (það þarf að fallbeygja sum til að fatta þau)

Kolbrún Lind
Leifur Arnar
Brandur Ari
Eilífur Friður
Svanur Örn
Bogi Örvar
Andrés Örn
Stefnir Ægir
Birta Nótt
Sunna Sól
Bjartur Máni

Ath. Öll þessi nöfn eru til!
Þau eru öll inni á þjóðskrá nema nokkur sem ég fann í bók um langalangalangaafa minn.