tja eins og margir aðrir hef ég séð Invader Zim (héðan í frá IZ)og eins og allir sem vita ástæðuna fyrir því að þættunum var frestað hata ég Nickelodeon (langaði bara að segja þetta). en gaurinn sem talar fyrir Zim er búinn að vera á mörgum stöðum eins og áður hefur verið sagt tók hann þátt í “Destroy all Humans” (sem er btw einn skemmtilegasti sandbox leikur sem ég veit um) en ég veit um 2 aðra hluti (sem ég er viss um) annar er MMORPG leikurinn Everquest 2 þar sem hann talar fyrir 3 mismunandi gnomes og víst skellitons, en einnig The Grim Adventures of Billy and Mandy þar sem hann talar fyrir Billy (nokkuð augljóst ef þú horfir á nokkra þætti) en ég hef heirt frá vinum og öðrum IZ fans að hann talar t.d. í Psychonauts þar sem hann er aðalpersónan Razputin (hef ekki “confirm-að” þetta) og á víst að vera leikur með IZ húmor.

bara eithvað sem mig langaði að segja til að minstakost senda inn einn kork um BESTU FOCKING ÞÆTTI SEM HAFA NOKKURTÍMAN VERIÐ GEFNIR ÚT.

Viva Invader Zim
Why be somebody else when you can be your self.