Ég keypti mér Futurama DVD um daginn og ætla að segja smá gagn´rýni um það.

Hönnunin er mjög flott öll hulstrin (þrjú) og pakkinn utan um það og það eru myndir á diskunum og inní hulsrinu undir diskinum og sú mynd og diska-myndin tengjast alltaf og er alltaf húmor í því.

En hönnunin skiptir ekki mestu máli aðalega er það sem er inn í diskinum sem er skiptir.Allavega á disknum eru allir 13 þættirnir í fyrstu seríu í Futurama (hélt að þeir væru fleiri) en þeir eru allir mjög mjög mjög góðir sumir tær snilld minn uppáhalds er Episode 2:The series has landed og Fishful of dollars og Pilotin er líka snilld. Mér persónulega finnst Futurama ekkert síðri en Simpsons sumir þættir jafnvel betri. Það er audio commentary á öllum þáttunum með Matt Groening David Cohen og líka náunginn sem talar fyrir Bender og margir aðrir sem unnu að þáttunum. Líka er hægt að seta subtitles og líka breyta tungumálinu.

Aukaefnið er dreyft um diskanna. Viðtöl við Matt Groening David X. Cohen og aðra. Script af pilotinum og gamlar teikningar af karekturunum sem voru ekki notaðar.Deleted scenes sem eru 6 held ég. Svo eru líka animatics og interactive stills gallery og trailer fyrir þetta DVD sett.

Ég gef þessum DVD pakka 10/10 þetta er algjör snilld það engin ástæða að gefa því 9/10 eða minna.

lokastaða 10/10.