Góðann daginn. Var að installa leik í tölvuna sem heitir Bully Scholarship Edition. Alltaf þegar ég fer í leikinn þá kemur upp þessi villa:
Bully requires a 32 bit display, and vertex and pixel shader model 3.0 support
Skjákortið sem ég er með er ATI Mobility Radeon X700 (3-4ára gömul fartölva). Ég veit voða lítið um þetta, en er engin leið fyrir mig að komast í þennan leik? (Án þess þó að þurfa kaupa e-ð nýtt)
“If you wanna get strong - downright strong- you gotta do the big one, the squat”.