Já góðann daginn, ég á hérna Sjónvarpsflakkara Abigs keyptann í bt og hefur virkað vel þangað fyrir stuttu þegar einhverskonar sambandsleysi kom upp.

Ég tengi hann við sjónvarpið, kveiki á og það kemur koma bara skrítnar gráar línur eins og það hafi orðið skammhlaup eða eitthvað. Veit ekki hvernig á að lýsa því. =S

En allavega ef einhver hérna á huga gæti vitað svarið við hvernig mætti laga þennan galla endilega segið mér.

Öll gögn eru enn þá á honum btw svo að þegar ég tengi hann við tölvuna get ég skoðað bíómyndir og þætti ect etc en ég get ekki horft á hann í sjónvarpinu =S.