Góða kvöldið.

Getur einhver hjálpað mér með Limewire. Ég er hjá Hive og er með 12mb tengingu. Ég er að fá mest 8-9 kb/s í hraða á Limewire.

Mig langar aðeins að segja ykkur að ég er að nota port sem er númer Listen on Port 11012.

Hitt portið sem ég sit í er Manual port forwarding 4998.

Spurning mín er… Eru þetta rétt port og þá? Og ef ekki? Hvað á ég að gera í þessum vandamálum. Ég er ekki með neinn eldvegg eða neitt slíkt. Þannig að ekki er það vandamálið.

Hvað get ég gert?

Getur einhver sent mér einkapóst eða hjálpað mér á annan hátt með þetta vandamál?

Með kærri þökk fyrir aðstoðina.

Kveðja. Skype.