ég fann þessa mynd á einhverri síðuog ákvað að skella henni bara hingað.
og uuu… ég get nú bara ekkert sagt um þessa mynd nema að hún er örugglega úr ROTWK (Rise Of The Witch-King) myndbandi.
Anno 1701 er best seldi leikur Þjóðverja til útlanda (Eins og Eve hjá okkur). En þetta er ágætis herkænsku leikur fékk t.d. 7.8 hjá Gamespot.
Vann þarna glæsilegan sigur á frökkum og þar með voru þeir úr leik þar sem þeir áttu eina borg eftir en aðeins eina sveit, og það var hershöfðingi sem var Facion leader og var 16 ára, þann bardaga vann ég auðveldlega. En eins og þið sjáið rústaði ég bæði kóngnum, prinsinum og general hjá þeim, ásamt “nokkrum” mönnum.