5 Bestu Markmenn á HM 2006 Já, ég ætla gera lista yfir þá markmenn sem mér finnast bestir:

1. Peter Chech - Finnst hann frábær markmaður. Er búinn að fá fæst mörk á sig í Ensku Úrvarldeildinni, með Chelsea.

2. Gianluigi Buffon - Þessi markmaður hefur verið einn sá besti í nokkur ár. Með þvílíka reynslu. Hann spilar með Juventus eins og er.

3. Edwin van der Sar - Þessi snillingur byrjaði með Ajax, og Fór þaðan til Juventus. Og gerði góða hluti þar. Síðan fór hann til Fulham. Síðan var hann keyptur til Manchester United og er að gera góða hluti þar. Hann hefur gefið það frá sér að hann ætli að hætta með landsliðinu eftir HM 2006.

4. Iker Casillas - Þessi ungi markmaður, er einn sá besti í heiminum í dag. Hann er aðeins 26 ára gamall. Hann spilar með Real Madrid eins og er en mörg lið hafa reynt að krækja í þennann snilling, m.a Manchester United

5. Paul Robinson - Markmaður Tottenham og Enska landsliðsins tel ég að sé sá fimmti besti sem spilar á Hm 2006, Hann hefur verið að spila mjög vel í markinu hjá Tottenham á tímabilinu. Tottenham eru nú í 4. sæti í ensku úrvarlsdeildinni.

Þetta eru þeir markmenn sem mér finnst þeir bestu sem spila á Hm 2006. En endilega skrifið skoðanir, ef ykkur finnst þetta ekki rétt. Og hverjir eiga ekki að vera þarna og hverjir eiga að vera.

Takk fyrir.
Reggies..