Ég tel ekki að Bush stjórni Bandaríkjunum, né Pútín Rússlandi. Kona Litvínenkos(rétt skrifað?) mynntist á eftir dauða eiginmanns síns hvað það væri sjúkt að nokkkriri moldríkir menn gætu sest saman í gufubaði og ákveðið hver yrði drepinn. hvar og hvenær. Það eru einhverjir moldríkir menn undir radarnum sem stjórna öllu. 11.september finnst mér dæmi um það. Og svo margt fleira, nenni bara ekki að skrifa meira, langar að skoða viðbrögðin við þessu.


kveðja,

maðurinn undir radarnum.