Nú vantar Snorra Ásmundssyni undirskriftir á meðmælendalista sína til að gera framboðið löglega réttmætt. Ég skora á Íslendinga að hafa upp á listunum og skrifa undir þá til að tryggja lýðræðið í landinu. Undirskrift fylgja engar kvaðir og engar skyldur um að undirritaður þurfi að kjósa Snorra, heldur aðeins að undirritaður sé fylgjandi stjórnarskránni um að kosningar skuli fara fram á 4 ára fresti.

Á heimasíðu Snorra er hægt að prenta út listanna, en meðmælendur þurfa auðvitað að vera með aldur til að taka þátt í kosningum.


Stefán Tryggvi Brynjarsson
Stuðningsmaðu