Frjálslyndum hefur ekki tekist að gera innflytjendamálin að kosningamáli frekar en kvótakerfið, bæði mál sem mér finnst þurfa að taka á, en það fyrrnefnda er “vaxandi” mál hvort sem það verður bitbein í pólitík eður ei.

Ég var að lesa gein í nýlegu blaði sem fjallar um málefni innflytjenda og ég mér fannst góð svör frá bæði innflytjendum og þeim sem eru hræddir við hraða fjölgun þeirra, ég er sjálfur á báðum áttum. Eitt sem lesa má milli línanna en “má ekki” segja er að húðlitur, menning og trú hefur mikið að segja, af hverju erum við komin með þessi “tabú” um hvað má segja ?

Ég get vel tekið undir orð einnar konu á miðjum aldri sem kom undir nafni og mynd og sagði hreinlega að hún væri RASISTI af reynslu ! En hvað felur það í sér ? Ég er ekki eins hugrakkur og þessi kona að koma fram undir nafni og segja að mér líkar ekki við að arabar, múslímar og svertingjar setjist hér að, en á sama tíma líkar mér ágætlega við A-Evrópubúa á meðan það eru ekki Sígaunar, sbr. síðustu reynslu af þeim.

Sagt er að vanþekking leiði til fordóma, en svo er ekki í þessu tilviki, ég hef haft svartan kennara, kynnst svörtum náið og svo er um fleiri sem ég hef þekkt og útkoman er sú sama; Álit okkar á þessu fólki hefur ekki aukist við þessi kynni. Persónulega hef ég ekki kynnst svo mörgum aröbum/múslímum en reynsla frænda okkar í Skandinavíu og Englandi segir okkur nóg.

Þetta eru mín orð á kosningakvöldi.