Þó ég geti ekki talað um jafnrétti að eigin reynslu þá hefur maður aflað sér upplýsinga á þessum vetvangi og komist að ýmsu í þessum málum, þó ég óttist að raunin verði aldrei sú að hið fullkomna jafnrétti náist því maður og kona eru ólík að gerð og of mart ólíkt við þessar 2 teguntir manneskja, en það er að segja að konur hafa önnur sörf sem standa þeim opnari en körlum og öfugt, í grein um jafnréttislög á íslandi segir meðal annas “Íslenskur réttur hvílir á þeirri meginreglu að allir skuli jafnir fyrir lögum, óháð kynferði. Jöfn staða kynjanna hefur verið stjórnarskrárbundin frá árinu 1995, auk þess sem sérstök jafnréttislög hafa verið í gildi á Íslandi frá árinu 1976. Jafnréttislög eru mikilvægt tæki til að styrkja jafnréttisstarf og standa vörð um jafnrétti í samfélaginu, en það er löngu viðurkennt að í starfi að jafnrétti er í raun verið að breyta viðhorfum fólks til hefðbundinna kynhlutverka og kynbundinna ímynda.” Þetta er úr íslenskum lögum og stuðlar af jafnrétti hérlendis, ef ég ætti að tala um janrétta í heiminum öllum gæti ég allt eins skrifað bók, en þar sem ég tel að jafnrétti sé næstum fullnægt hérlendis þó svo það vanti nokkra hlekki uppí að það verði alveg ríkjandi hérlendis, en eins og ég kom að áðan þá eru störf sem einfaldlega hennta betur konum, þó svo þær séu ekkert færari um að framfylgja þeim störfum einnig eru karlar í mun fleiri hálaunastörfum þó svo nú sé það frammhrindandi að konur fái hálaunastörf séu þau jafnhliða þeim einstaklingum sem sækja um því það vantar fleiri konur í stjórnarstörf og hálaunuð störf, og hvort það stuðli að jafnrétti finnst mér að hver og einn geti dæmmt en í minni orðabók er orðið “jafnrétti” merki þess að bæði kyninn standi á sama palli þannig það að konan sé ráðinn í starfið finnst mér vera meira svona í anda oftúlkunar á þeim lögum þar sem maðurinn er jafnhæfur þá fær konan starfið vegna þess að það eru ei nóg af konum í þessum teguntum starfa. Í upphafi Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna frá 1948 segir: ,,Það ber að viðurkenna, að hver maður sé jafnborinn til virðingar og réttinda, er eigi verði af honum tekin, og er þetta undirstaða frelsis, jafnréttis og friðar í heiminum.“ 19 desember 2000 fjölluðu íslenskir dómstólar um þetta, er jafnrétti á íslandi ? Það er erfitt að dæma það og að ég held verður bara hver og einn að gera það fyrir sig þar sem nú á dögum eru mikið fleiri stelpur að útskrifast og klára menntaskóla og halda áfram, þannig eru fleiri kvenmen með hærri menntun og þannig betri skiliyrði til að sækja um vinni. Þessu er verið að breyta víðsvegar um heiminn, þar sem strákar eru hækkaðir í einnkun svo það verði jafn útskrifum stelpna og stráka. Er það jafnrétti ? Það læra börn sem fyrir þeim er haft. segir einvher góður málsháttur og er mikið til í þessum orðum t.d ef þú elst upp við að pabbinn vinnur úti og konan heima þá er það sem börnin halda að þetta eigi að vera, en nú á tímum eru bæði foreldrarnir útivinnadi í flestum tifellum og þá er barnapössun og lausn fyrir börninn og alast þar upp svo taka skólayfirvöld við barninu þá er kennarinn uppeldisfræðingur barnsins, nú á dögum er meira um að ”ríkið“ ali upp börninn og tekur þar stóran þátt í uppeldinu og þar er þeim kennt jaffnréttindi, en þar sem það er ekki jöfn skifting á t.d kennurum þar sem konur eru í meirihluta í þeim bransa, en það sem ég er að segja er að uppeldi er mikill þáttur í því að barnið læri jafnrétti og telji sér ekki mismunað í þeim málum. Þó svo að mikið meira sé talað um misrétti kvenna en það ekki rauninn að þær einar séu beyttar ”kynjamismuni“ þar sem kallar verða líka fyrir misrétti vegna kyns þó í mun minna mæli en konur, á svona litlu landi þar sem allir þekkja alla nánast er mikið um ”klíkuskap“ eða frændskap þar sem ef jón skuldar þér greiða þá reddar hann þér vinnu þó svo það séu hæfari umsækjendur að sækja um vinnuna. Svo eru alhæfingar þar sem í mogganum stendur kanski að könnun sem gerð hafi verið á höfuðborgarsvæðinu sýni að konur taka sér meira frí í vinnutíma og mæti verr, þá er það bara tekið á núinu og vinnuveitandinn tekur það gott og gillt og byggir álit sitt á þessari grein þegar sótt er um vinnu þó svo konan sem sækji um er með meðmæli um góða mætingu og vinnusemi,og en spurjum við er það jafnrétti ? Þó svo oftar en ekki fari þessi umræða útí öfgana og meira sagt en meinnt í þessum málum og það að í sumum störfum mun aldrei ríkja fullkomið jafnrétti þar sem sum störf höfða bara meira til kalla en kvenna, þar sem konur eru minna í pólitík á þá bara að jafna þyngið út með einhverjum konum sem hafa ekki áhuga á þessu bara til að það sé jafn mikið af hvoru kyni, ég hef aldrei séð kvenkyns sturtuvörð í kallaklefanum og mun sú staða aldrei vera opinn fyrir konum er það mismunur að konur geti ekki valið það starf ? þar sem öll störf eiga að vera jafn opinn fyrir konum og körlum en á móti kemur að kallar geta ekki verið sturtuverðir í kvennaklefa. T.d eru konur í miklum meirihluta í þjónustustörfum svo sem flugfreyjur, sjoppustörfum og skyndibitastöðum svo mætti lengi telja en mikið fleiri kallar eru í bílastörfum svo sem viðgerðum á bílum og verkstæði selja bíla og þar eftir götunum mun fleiri kaller eru í rafvirkjun en konur, þetta fer eftir áhuga og verð ég að viðurkenna að það væri svoldið útúr myndinni að sjá stelpu sem hefðu bullandi áhuga á að gera við bíla og vinna á verkstæði frá unga aldri, mun fleiri konur vinna við trúnaðastörf að ýmsum toga og sé ég ekki framm á að ÖLL störf verði jöfnuð vegna mismunandi áhuga og hegðanna kynjana. ”jafnrétti" er margtúlkað orð og hvort það sé víkjandi eða ríkjandi í samfélaginu er bara hvers og eins að dæma en ég tel þetta bara nokkuð vel tekist hjá löndum mínum að jafna þetta út þar sem ekki er meira en öld síðan konur máttu ekki kjósa en nuna eru konur í alskonar stjórnarstörfum.

takk fyrir mig !
kk
gosli

p.s ekki fleima staffsetningu þetta er læsilegt ef ekki þá biðst ég velvirðingar :P en ég er ekkert of góður í því fagi :D