Ég er í smá vandræðum. Ég er með character sem ég er ekki alveg viss á. Þetta er half-elf, dóttir full elf og svo Aasimar (planetouched) sem er flokkaður sem outsider.
Ef ég skil MM rétt ætti hún að vera skráð sem outsider (augmented humanoid (half-elf)). Er ég að skilja þetta rétt?

Svo er ég líka dálítið að vandræðast með ECL(effective character level). Þetta er í fyrsta skipti sem ég þarf að nota það. Planetouched er með +1 level adjustment og er á lvl 1 meðan restin af hópnum er á lvl 2. Hún ætti að fá xp á við 2nd lvl character, samkvæmt DMG (ef ég er að skilja þetta rétt) en þá er hún að fá minna xp en ef hún væri lvl 1. Ég get ekki að því gert en mér finnst eins og það komi að því að hún verði á eftir hinum í hópnum þegar kemur að xp. Hélt nefnilega að ECL ætti að koma í veg fyrir það.

Kannski í lagi að minnast á það að ég er að miða við v 3.5
Stupid men are often capable of things the clever would not dare to contemplate…