Sælir félagar

Við tiltekt í geymslu vegna yfirvofandi flutninga fundust fjársjóðir sem ég hef engin not fyrir lengur. Spurning hvort einhver hefur áhuga á að eignast þá áður en ég prófa að skutla þeim á eBay upp á von og óvon. ATH allt dótið er AD&D second edition, en þar sem megnið eru source-bækur ætti það ekki að skemma of mikið fyrir.

FORGOTTEN REALMS:
Lands of Intrigue (box)
Elminster's Ecologies (box)
Spellbound - Thay, Aglarond & Rashemen (box)
City of Splendours (box)
Ruins of Zhenthil Keep (box)
The North - Guide to the savage frontier (box)
Netheril: Empire of Magic (box)
Volo's Guide to Cormyr
Powers & Pantheons
Forgotten Realms Adventurer (original hardcover)

RAVENLOFT:
Von Richten's Guide to Vampires
Von Richten's Guide to Werebeasts
Von Richten's Guide to the Lich
Monstrous Compendium Appendices I & II

ANNAÐ:
Allar Complete Player's handbækurnar, þar á meðal fyrir Spelljammer. Einnig allar svörtu bækurnar á borð við Drow of the Underdark, Draconomicon, Giantcraft, Code of the Harpers og fleira.

Þar sem ég er að reyna að losna við þetta miða ég við að selja all FR dótið saman og allt Ravenloft dótið saman. Annað eftir samkomulagi.

ATH þetta fer mjög ódýrt, ég vil losna við þetta en vill frekar að þetta fari í hendur spilara sem nota þetta án þess að ég þurfi að eBaya þetta eða (horror) setja það í endurvinnslu hjá Sorpu…

Ef þið hafið áhuga er best að senda mér póst í brjann[hjá]talnet.is þar sem þið segið mér hvað þið viljið og hvað þið eruð tilbúnir að borga.

Eina skilyrðið er að þið sækið dótið í bakkahverfið í Breiðholti í síðasta lagi næstkomandi föstudag!

Vonandi fær gamla dótið mitt nýtt heimili :)

Brjánn