Hér fer fram arena bardagi milli Krathor og Micromegas.
Völlurinn er 100x100 fet 
Bætt við 11. apríl 2007 -  23:58 
Chester lítur út eins og hálfgerður bjáni standandi þarna einn á vellinum og kliður byrjaður að myndast meðal áhorfenda sem botna heldur ekki neitt í neinu. „Skyldi hann hafa drukkið vitlausan seiðdrykk og orðið að rottu?“ spurði ein álfdísin í hálfum hljóðum vinkonu sína sem sat á fremsta bekk nálægt Chester, „það væri ekki í síðasta skipti sem svona steranotkun færi illa.“
Ruuker er nú á (G,11) og því aðeins um 50 fet frá Chester
                
              
              
              
               
        





