Í D&D 3.0 DMG var einhvers staðar til optional regla sem leyfði spilurum að skapa charactera á fyrsta character leveli, sem voru samt multiclassed með tvo classa á núllta leveli (t.d. ftr 0/rog 0). Minn spilahópur notaði þennan fídus talsvert, amk fyrir charactera sem átti fyrir að liggja að multiclassa. Þessa reglu er ekki að finna í D&D 3.5 DMG-inu (ekki að minn hópur muni láta það stoppa sig). Veit einhver hér hverju það sætir? Var þetta talið “of öflugt” eða var einfaldlega ekki pláss fyrir þetta í nýju útgáfunni?
Peace through love, understanding and superior firepower.