Svo virðist vera sem að Wizards of The Coast séu að kaupa World of Darkness af Íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu CCP.

Áætluninn er að hætta framleiðsu núverandi kerfis og byggja nýtt D20 WoD kerfi sem mun höfða til töluvert yngri aðdáenda en hefur verið, sem partur af nýlegri markaðsherferð þeirra í að yngja upp markaðshópinn í Spunaspilum.

Það verður fróðlegt að sjá hvernig þetta kemur út, en eitt er víst að þetta mun væntanlega valda mörgum gömlum aðdáendum mikilli reiði.

Hægt er að lesa um þetta á “The Market” á www.bbc.com