Jæja í dag var ég að setja upp Running skillið fyrir Grimm Realities og eins og með allt þá fór ég að skoða movement betur í D20.

Samkvæmt kerfunum hlaupa normal humans á 30ftx4 per round, sem þýðir 120 ft per round. Ef við horfum á þetta aðeins betur þá koma frekar áhugaverðir hlutir í ljós. Heimsmetið í 1500 metra hlaupi er 3:34 og einhver sekundubrot. Average D20 character hleypur 1500 metrana á 4:10… frekar gott.

Ef við bætum inn Run featinu… þá fyrst fara hlutirnir að vera skemmtilegir

Með run Featinu hleypur average character 7.5 metra á secundu og er þar með 200 sec's að hlaupa 1500 metrana. Eða 3:20….. og bætir þar með heimsmetið um 14 secs. Meira en 2 round :)

Sami character í Full plate hleypur 1500 metranna á 5 mín. Það er að hlaupa 1500 metranna á undir 5 mín með 20kg + af málmi. Sem er nátturulega frekar scary þar sem fæst okkar næðu að hlaupa 1500m á undir 5 mín!

Við skulum ekki byrja á að hugsa um Barbarian með run featið. Enda hleypur hann 100m á 10sec án þess að reyna á sig (gefið að hann sé með meira en 2 í con, þá blæs hann ekki úr nös eftir þennann spotta) (2 con = run for 2 rounds without a roll)