Mutants and Masterminds eða m&m er ofurhetjuhlutverkaspil búið til af Steve Kenson fyrsta útgáfan var gefin út 2002, seinni og betri útgáfan af kerfinu kom út 2005 fyrst á gencon, en almenn sala í Oktober(2005).

Kerfið: Kerfið er svona basic OGL d20, Stattarnir heita það sama, það eru skill ranks, base attack bonus, feats og saves. Persónur sniðnar í þessu kerfi taka ekki klassa og það eru enginn eiginleg level í kerfinu, fyrir utan power-level(eða pl). PL er hversu hátt hlutir hjá þér mega vera, svosem attack bonus, damage, savingthrows og defense svo það sé stykklað á stóru. Flestar persónur í m&m byrja á Pl10 sem merkir nokkurnveginn svona “eshtablished” ofurhetju.

M&m er öðruvísi heldur en flest d20 kerfi í því að það eru engir “hit points”, heldur er damage save, sem merkir hversu harður þú ert, þetta er til þess að höfði til teiknimynda ofurhetja sem stundum virðast ónæm fyrir skaða þar til að andstæðingur nær góðu höggi á þá, ef þú nærð damage save´i þá færðu engan skaða og ef þú nærð því ekki færðu skaða í samburði við hversu illa þú kastar. Sem dæmi má taka að venjulegur passlega fit einstaklingur kýlir einhvern þá er skaðin +1N, hinsvegar ef einhver er kýldur af superman er skaðinn eitthvað í kringum +20N/S(fer eftir genre) skaðinn er síðan lagður á töluna 15 og tekið er hið áðurnefnda toughness save.

Þetta kerfi er mjög gott og fljótlegt í notkun, þú þarft einn d20 til þess að spila þetta(helst á mann) og svo af sjálfsögðu blýant og character sheet(eða blöð).

Þetta er af mínu mati eitt það besta ofurhetju rpg sem komið hefur út og mæli ég með því að fólk prófi það áður en það kúkar of fast á það.

Slatti af upplýsingum voru fengnar af þessari síðu:http://en.wikipedia.org/wiki/Mutants_and_masterminds.

Einnig vil ég benda á umfjöllun sem var sett á youtube um þetta kerfi:http://www.youtube.com/watch?v=gP14BKN_veM, en hana er að finna hér.

Ég vona að þið njótið góðs af, en þetta er af sjálfsögðu bara yfirborðið á ísjakanum.