Hvítur leikur og vinnu
Góð mæting var á Mjölnir Open mótið sem haldið var í dag. Keppendur mættu frá fimm félögum; Mjölni, Fjölni, Sleipni, Pedro Sauer og JR. Alls voru um 40 keppendur á mótinu og góð stemmning á pöllunum.