Virkilega ljótt. Þeir sem vilja horfa á myndbandið þá
[Youtube]http://www.youtube.com/watch?v=TyHCs7Fcs34&eurl
Virkilega ljótt.
Nokkrar myndir af Gunna á Mundials komnar inn á http://combat.blog.is. Fleiri munu vonandi bætast þarna við fljótlega.
Námskeið verður haldið í ISR-Matrix handtöku- og yfirbugunarkerfinu í Mjölni dagana 20.-21. júní, kl. 12-16. Námskeiðið er ætlað öryggis- og dyravörðum en kerfið er sér hannað fyrir hermenn, lögreglur, sérsveitir, dyra- og öryggisverði í USA. Kerfið hefur hlotið gríðarlega góða viðtökur og er af mörgum talið bylting í þessum bransa.
Góð mæting var á Mjölnir Open mótið sem haldið var í dag. Keppendur mættu frá fimm félögum; Mjölni, Fjölni, Sleipni, Pedro Sauer og JR. Alls voru um 40 keppendur á mótinu og góð stemmning á pöllunum.