Þetta er sú laxafluga sem nýtur hvað mestrar hylli íslenskra stangveiðimanna í dag. Ef farið er inní veiðibúð og beðið um eina laxaflugu, þá verður þessi að öllum líkindum fyrir valinu.
Árni Ísaksson tapaði á laugardaginn naumlega fyrir Luis “Besouro” Dutre Jr. Bardaganum hefur verið lýst sem svakalegri skemmtun og hníjöfnun og tæpt hver myndi fá sigurinn frá dómurunum. Árni er stiginn upp úr langvarandi meiðslum og greinilega kominn sterkari til baka. Það verður gaman að sjá hvað hann á eftir að gera í framhaldi af þessum bardaga.