Gamla hjólið mitt..Seldi það fyrir stuttu:(
Langaði alltaf að senda mynd af þvi en varð aldrei neitt úr því, en herna er hún.
Rockets eru á rosa runni þessa daganna, og þegar þetta er skrifað eru þeir búnir að vinna 18 leiki í röð og eru að fara að reyna við þann 19. í nótt á móti Nets. Þessi árangur er sá 4. besti frá upphafi NBA og ef þeir vinna einn í viðbót komast þeir uppí þriðja sætið við hlið Lakers.