Tango Flamenco
Hinn frábæri þjálfari Curtis Vega mun vera með æfingar í Mjölni núna um helgina, 27. og 28. júlí. Curtis er brúnt belti undir Rickson Gracie. Curtis er hress og skemmtilegur kennari og allir Mjölnismenn eru hvattir til að nýta tækifærið og æfa með kappanum.
Jájá maðurinn á myndinni hann Ryan Babel er rappari ásamt vini sínum Royston Drenthe. Hann er víst kallaður “Rio” þarna úti.