MJÖLNIR OPEN 5 fer fram núna á laugardaginn 20. febrúar kl. 12:30Mótið er haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugabóli - Ármannsheimilið í Laugardal.
Sterkasta No-Gi mót á Íslandi.
Gunnar sigar Sam Elsdon eftir 2:30 mín. í fyrstu lotu með Rear Naked Choke í BAMMA keppninni í London 13. febrúar 2010. Fleir myndir má sjá hér:
Gunnar Nelson berst á cardi BAMMA (British Association of Mixed Martial Arts). Andstæðingur hans verður Sam „The Engine“ Elsdon sem er 31 árs, svart belti (1 eða 2 dan) í Judo og Muay Thai fighter til til 10 ára. Hann er jafnframt með blátt belti í BJJ. Elsdon þykir höggþungur striker og er líkt og Gunni ósigraður í MMA. Hann á 5 bardaga að baki og hefur sigrað þá alla, 2 í pro, 1 í semipro og 2 í amateur samkvæmt þessari síðu: http://www.prokumite.co.uk/entrylevelfighters.html