Framvegis munu stuttar sögur; þe. undir hálfri blaðsíðu; ekki verða samþykktar sem greinar heldur færðar beint á kork smásagna. Alltof mikið af ,,smásögum" eru sendar inn sem greinar en eru ekkert annað en örsögur. Munið að senda sögurnar á rétta staði!!!

Einnig verður OF illa stafsettum sögum eytt. Það er lágmark að stafsetja eigin skrif þannig að aðrir geti lesið þau án þess að þurfa að stafa sig í gegnum hvert orð.