Mig langar að benda ykkur á að ég hef sett nýtt efni inn á kubbinn „að skrifa“ neðst á þessari síðu.

Því fer fjarri að ég sé einhver sérfræðingur í því að skrifa og að til séu einhverjar algildar reglur sem hægt er að miðla. Ég hef bara mjög gaman af því að spá í þessu framleiðsluferli ritsmíða.
Auðvitað á hver og einn að halda sig við það sem virkar fyrir hann/hana, en það getur varla skaðað að kynna sér sjónarhorn og aðferðir annarra. Endilega gefið álit og deilið ykkar reynslu um hvað virkar og hvað ekki.
Forever is such a long, long time and most of it hasn't even happened yet.