Sælt veri fólkið

Eftir heila kvöldstund af því að fara yfir og meta sögurnar eru úrslitin ráðin. Þó er eftir að skrifa nokkra punkta um hverja sögu og annað sem máli skiptir í sambandi við keppnina. Við vonumst til þess að niðurstöður birtist í greinaformi í fyrstu vikunni í janúar.

Við bjóðum okkur einnig fram í að vera dómarar í fleiri keppnum sem stjórnendur koma til með að halda í framtíðinni.

Kær kveðja,
Vefstjóri og Ritstjóri
"People hardly ever make use of the freedoms that they do have, like freedom of thought. Instead they demand freedom of speech as compensation" - Kirkegaard