Sæl öll

Ég ætla bara að láta vita af því að mér hefur hlotnast sá heiður að verða valin stjórnandi á áhugamálinu smásögur.

Upp á síðkastið hefur komið mikið af góðum og skemmtilegum sögum inn og vonandi verður virknin áfram jafn góð.

Bestu kveðjur og gleðilegt nýtt ár,
loevly
Forever is such a long, long time and most of it hasn't even happened yet.