Eins og ég lét ykkur vita í síðustu tilkynningu þá gildir mat ykkar á smásögunum í greinakeppninni 50% á móti dómnefndinni. Endilega kjósið og gerið það samviskusamlega. Könnunin verður uppi þangað til 14. október, en lengur ef ekki nóg af atkvæðum hafa borist inn.

Hérna eru linkar á sögurnar ef þið eigið eftir að mynda ykkur skoðun:

Hlátur - loevly

Hopputröllið og gleðivaðlan - Sapien

Gleði - stingvar


Svo vil ég líka minna ykkur á að þið megið senda umsögn á mig í einkaskilaboðum sem dómnefndin tekur til greina, það verður að koma fram hvaða saga ykkur finnst eiga skilið að vinna og rökstyðjið mál ykkar vel.

Þar sem enginn hafði skoðun á því hvort það ætti að vera keppni í október þá verður næsta keppni í nóvember.

Kveðja,
Stjórnendu
"Reading is one form of escape. Running for your life is another."