Jæja, núna eru úrslitin loksins komin í hús!

Þetta var mjög góð keppni og bárust samtals 5 smásögur inn. Við viljum þakka öllum fyrir þáttökuna og skemmtilega keppni.

Niðurstaða dómnefndar hljóðar svona:

1. sæti
Þeim sem er treyst - Sapien

2. sæti
Svik um svik - loevly

3. sæti
Týpísk verðlaunasaga - Rhayader

Fyrstu þrjú sætin fá stig í verðlaun, það fyrsta 150 stig, annað 100 stig og það þriðja fær 50 stig. Það gæti tekið smá tíma fyrir stigin að skila sér.

Til hamingju Sapien, loevly og Rhayader :)
"Reading is one form of escape. Running for your life is another."