Það er búið að vera frekar mikil seinkun á birtingu úrslita úr greinakeppninni eins og þið hafið örugglega tekið eftir. Það er einfaldlega útaf fjarveru margra stjórenda núna í ágúst. En við erum núna að vinna í því að birta úrslitin sem fyrst og ég vil þakka þolinmæðina.

Kveðja,
Violet
"Reading is one form of escape. Running for your life is another."